Myndasafn

Hlutverk og starfsemi

Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala er vettvangur rannsókna- og þróunarstarfs á fræðasviðum hjúkrunar- og ljósmóðurfræði. Stofnunin heyrir undir hjúkrunarfræðideild á heilbrigðisvísindasviði og er starfrækt við Háskóla Íslands.

Eitt af meginhlutverkum Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði er að styðja við og efla rannsóknir kennara við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra við Landspítala.

Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði starfar samkvæmt reglum um Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is