Ársfundir

Ársfundur rannsóknastofnur í hjúkrunarfræði er haldinn að vori.

Undanfarin ár hafa þemu fundarins verið eftirfarandi:

2016:

Hvernig eflum við rannsóknir í hjúkrunar og ljósmóðurfræði?

2015:

Efling rannsókna í hjúkrunarfræði og ljósmóðurfræði

2014:

Öflugar rannsóknir í Hjúkrunarfræðideild

2013:

Hugmyndir að breyttu/endurnýjuðu fyrirkomulagi  á Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði

Ársskýrslur Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði má finna undir Útgáfa

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is