Bækur og skýrslur

Bækur

 • Ofbeldi: Margbreytileg birtingarmynd(2010). Erla Kolbrún Svavarsdóttir ritstjóri.
 • Hjúkrun aðgerðasjúklinga II. Um hjúkrun sjúklinga á skurðdeild (2009). Herdís Sveinsdóttir ritsjóri.
 • Lausnarsteinar: Ljósmóðurfræði og ljósmóðurlist (2009). Helga Gottfreðsdóttir og Sigfríður Inga Karlsdóttir ritstjórar 
 • Lokaverkefni frá hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands 1998-2007
 • Quality of working life and quality of care in Icelandic hospital nursing. Doktorsritgerð Sigrúnar Gunnarsdóttur. Ritgerð sína varði Sigrún við London School of Hygiene & Tropical Medicine hinn 15. nóvember 2005 og fjallar rannsóknin um áhrif starfsumhverfis hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á LSH á starfsánægju, líðan í starfi og gæði þjónustunnar.
 • Hjúkrun aðgerðasjúklinga I. Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir: Um hjúkrun sjúklinga á skurðdeildum (2007). Herdís Sveinsdóttir ritstjóri.
 • Hjúkrunarstýrð göngudeild fyrir fólk með langvinna lungnateppu á Landspítala - háskólasjúkrahúsi (2004). Helga Jónsdóttir, Guðrún Halldórsdóttir og Alda Gunnarsdóttir.
 • Nursing Sensitive Patient Outcomes (NOC) at Landspitali-University Hospital in Iceland (2003). Elísabet Guðmundsdóttir.
 • Framtíðarsýn innan heilsugæsluhjúkrunar (2002). Ráðstefnurit Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði og Heilsugæslunnar í Reykjavík. 
 • Spor (1999). Greinasafn til minningar um dr. Guðrúnu Marteinsdóttur.
 • Geðvernd mæðra eftir fæðingu (1999). Dr. Marga Thome, PhD
  Hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir
 • Breyting á skipulagsformi hjúkrunar (1999). Dr. Helga Jónsdóttir prófessor við hjúkrunarfræðideild og stoðhjúkrunarfræðingur á Landspítala-háskólasjúkrahúsi.

 

Skýrslur

2009

 • Líðan skurðsjúklinga á sjúkradeild FSA og sex vikum eftir úskrift (2009).
 • Öryggi í heilbrigðisþjónustu. Þekking og mannafli í hjúkrun á bráða legudeildum: verkferlar og vinnuumhverfi hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða (2009).

2008

 • Líðan skurðsjúklinga á sjúkradeild og sex vikum eftir útskrift (2008).
 • Rannsókn á líðan sjúklinga sem fóru í aðgerðir á brjóstum frá 15.anúar 2007 til 15.júní 2007 (2008).
 • Rannsókn á líðan sjúklinga sem fóru í aðgerð á hnjám og mjöðmum frá 15. janúar 2007 til 15.júlí 2007 (2008).
 • Líðan sjúklinga sem fóru í aðgerð á nýrum og blöðruhálskirtli frá 15. janúar 2007 til 15.júní 2007 (2008).
 • Rannsókn á líðan sjúklinga sem f´rou í hjarta- eða lungnaaðgerð frá 15.janúar til 15.júní 2007 (2008).
 • Rannsókn á líðan sjúklinga sem fóru í aðgerð á meltingafærum frá 15.janúar til 15.júní 2007 (2008).

2003

2002

 • Meðferð heilabilaðra sjúklinga með hjálp hunda; sjáanleg áhrif á líðan sjúklinga á öldrunarlækningadeildum fyrir heilabilaða (2002).

2000

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is