Doktorsnemar

Doktorsnemar við Hjúkrunarfræðideild:

Doktorsnemi: Anna Ólafía Sigurðardóttir
Doktorsverkefni: Developing and implementing family nursing interventions at the Children‘s Hospital in Iceland.
Doktorsnefnd: Erla Kolbrún Svavarsdóttir, prófessor við Hjúkrunarfræðideild HÍ, leiðbeinandi og umsjónarkennari, Ann Garwick, professor, associate Dean for Research School of Nursing, University of Minnesota, Mary Kay Rayens, professor, College of Nursing and Public Health, University of Kentucky, Sigrún Júlíusdóttir, prófessor við Félagsráðgjafadeild HÍ, Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent við Viðskiptafræðideild HÍ

Doktorsnemi: Berglind Hálfdánsdóttir
Doktorsverkefni: Viðfangsefni Berglindar er Heimafæðingar á Íslandi –útkoma og áhrifaþættir, verkefnið ber titilinn Home birth in Iceland-outcome and influential factors.
Doktorsnefnd:  Herdís Sveinsdóttir Ph.D, prófessor við Hjúkrunarfræðideild HÍ, umsjónarkennari og leiðbeinandi. Ingegerd Hildingsson Ph.D, prófessor við Mittuniversitetet í Svíþjóð, meðleiðbeinandi. Ólöf Ásta Ólafsdóttir Ph.D, dósent við Hjúkrunarfræðideild HÍ , nefndarmaður. Alexander Smárason Ph.D, dósent Heilbrigðisstofnun HA, nefndarmaður. Arna Hauksdóttir Ph.D, Lektor miðstöð Lýheilsuvísinda HÍ, nefndarmaður.

Doktorsnemi: Kristín Þórarinsdóttir
Doktorsverkefni: Impact and overall significance of self-assessment formats on participation of patients in rehabilitation.
Doktorsnefnd: Kristín Björnsdóttir, PhD, prófessor við Hjúkrunarfræðideild HÍ, umsjónarkennari og aðaleiðbeinandi, Kristján Kristjánsson, PhD, prófessor, Menntavísindasviði HÍ, meðleiðbeinandi, Jón Haukur Ingimundarson, PhD, aðstoðarprófessor, Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri, meðleiðbeinandi 
   

Doktorsnemi: Margrét Gísladóttir
Doktorsverkefni: Fjölskyldur unglinga, 12 - 18 ára með átraskanir: Samanburður á fjölskyldumeðferðarformum (hópfjölskyldumeðferð og einstaklingsfjölskyldumeðferð). Rannsóknarsviðið er vandi unglinga með átraskanir og fjölskyldur þeirra. Tilgangur rannsóknarinnar er að gera samanburð á fjölskyldumeðferðarformum.
Doktorsnefnd:  Erla Kolbrún Svavarsdóttir, prófessor við Hjúkrunarfræðideild HÍ, leiðbeinandi og umsjónarkennari, Ulrike Schmidt, professor of Eating Disorders, Institute of Psychiatry and Honorary Consulant  Psychiatrist, South London and Maudsley NHS Trust, Janet Linda Treasure, Professor of Psychiatry, Guys Hospital, London, Ingunn Hansdóttir, PhD, Clinical Psychologist, SÁÁ, Jakob Smári, prófessor við Sálfræðideild HÍ

Doktorsnemi: Sigfríður Inga Karlsdóttir
Doktorsverkefni: Expectations and Experience of Childbirth Focusing on Pain and Pain Management.
Doktorsnefnd: Ingela Lundgren, dósent, Háskólanum í Gautaborg, Svíþjóð, leiðbeinandi. Herdís Sveinsdóttir, prófessor við Hjúkrunarfræðideild HÍ, umsjónarkennari og meðleiðbeinanadi, Ólöf Ásta Ólafsdóttir, lektor í ljósmóðurfræði við HÍ, meðleiðbeinandi. Sigríður Halldórsdóttir, prófessor, Háskólanum á Akureyri,nefndarmaður. Billie Hunter, professor, University of Swansea, Englandi, nefndarmaður. Thor Aspelund, dósent HÍ, nefndarmaður.
 

Doktorsnemandi í þverfaglegu námi í lýðheilsuvísindum:

Doktorsnemi: Sigrún Sigurðardóttir
Doktorsverkefni: Þróun meðferðarúrræða fyrr einstaklinga með sögu um kynferðislegt ofbelti í æsku
Doktorsnefnd: Sigríður Halldórsdóttir, professor heilbrigðisvísindasvið HA, leiðbeinandi, Sóley s. Bender, professor hjúkrunarfræðideild HÍ, meðleiðbeinandi og umsjónarkennari, Guðrún Agnarsdóttir, læknir, Berglind Guðmundsdóttir, cand. psych.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is