Vísindadagur geðhjúkrunar

Föstudaginn 27. janúar í Bratta við Stakkahlíð kl. 12:00-15:30 verður haldin ráðstefna um vísindi og klíníska þróun í geðhjúkrun. Að ráðstefnunni standa Stýrihópur fagráðs í geðhjúkrun, Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði og fagdeild í geðhjúkrun.
 
Dagskrá:
12:00-12:15 Opnun ráðstefnu - María Einisdóttir
12:15-13:00 Ear acupuncture in psychiatric nursing - Dr. Kajsa Landgren
13:00-13:20 Hvernig nýtast fræðin um fjölskyldumeðferð og fjölskyldulíkön í meðferðarsamræðum í geðhjúkrun? - Dr. Margrét Gísladóttir
13:20-13:40 Innleiðing Calgary fjölskylduhjúkrunar á Sjúkrahúsi Akureyrar - Snæbjörn Ómar Guðjónsson
13:40-14:00 Kaffi
14:00-14:20 Listmeðferð og geðheilbrigði - Hrefna Jónsdóttir og Jóhanna Bernharðsdóttir
14:20-14:40 Nauðungaraðgerðir á geðdeildum - Jón Snorrason
14:40-15:00 Streita meðal nemenda í grunnnámi við Háskóla Íslands - Sigríður Lilja Magnúsdóttir, Valdís Ingunn Óskarsdóttir og Jóhanna Bernharðsdóttir
15:00-15:20 Einelti meðal barna og unglinga á veraldarvefnum - Dr. Páll Biering
15:20-15:30 Ráðstefnuslit - Dr. Jóhanna Bernharðsdóttir
 
Fundarstjórar: Jóhanna Bernharðsdóttir og Rannveig Þöll Þórisdóttir 
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is