Mælitæki

Gagnaveita (Tool box)

Gagnaveitan er hugsuð sem safn hjálpartækja fyrir rannsakendur.  Hér verður hægt að ná í spurningalista, forritaðar kannanir þar sem rannsakandi getur sett inn eigin spurningar fyrir könnun gegnum netið, reiknitæki t.d. fyrir líkamsþyngdastuðul svo nokkuð sé nefnt.  
Rannsakendur vinsamlega sendið RSH þau hjálpartæki og gögn sem þið viljið deila með öðrum hér á vefsíðunni.

Reiknitæki fyrir LÍKAMSÞYNGDASTUÐUL (BMI)
frá The National Institute of Health

Reiknitæki til að umbreyta pundum í kílógröm ofl.:

Mælitæki

Heiti mælitækis á frummáli

Heiti mælitækis á íslensku

A

 
American Pain Society (APS). patient outcome questionnaire Gæði verkjameðferðar (Amerísku verkjassamtökin - APS) 
B  
Behavioral Style Questionnaire Spurningalisti um lundarfar 3 til 7 ára barna

C

 
Cancer Rehabiltation Evaluation System - short form /CARES-SF) Lífsgæði og endurhæfingarþarfir fólks með krabbamein
Caring Behavioral Assessment (CBA) Spurningalisti um umhyggju hjúkrunarfræðinga
Cohen-Mansfield Agitation Invention Community (CMAI-C) CMAI-C Óróleika kvarði fyrir aldraða sem búa heima
Compassion Satisfaction/Fatique self test for helpers Mat á hluttekningu
E  
Edinburgh Postnatal Depression Scale Edinborgar Þunglyndiskvarði
F  
Function Rating Scale - FRS FRS
D  
Distress Thermometer Matskvarði fyrir vanlíðan og orsakir hennar
E  
Edmonton Symptom Assessment Scale (ESAS) Edmonton einkenna-mælitækið
N  
Neuropsychiatric inventory with caregiver distress (NPI-D) Taugageðslækniskvarði með álagskvarða fyrir aðstandendur 
P  
PFSQ - Pediatric Familiy Satisfaction Questionnaire PFSQ

PFQ - Present functioning Questionnaire

forsíða

listinn

PFQ
ProChildren Child´s Questionnaire part one ProChildren spurningalisti - fyrri hluti
ProChildren Child´s Questionnare part two ProChildren spurningalistinn - annar hluti
ProChildren parent´s Questionnare part one Pro children spurningalisti foreldra - fyrri hluti
R  
Rosenberg selfesteem scale (RSE) Sjálfsálitskvarði 
S  
SF - 36  
  Spurningalisti um þekkingu hjúkrunarfræðinga á verkjum og verkjameðferð
T  
The Barriers Questionnaire -II (BQ-II)  IBQ-II
U  
Use of complementary medicine Spurningalisti um notkun óhefðbundinna/viðbótaraðferða
Q  
QPSNordic Frageformular om psykologiska och sociala faktorer i arbetslivet Norræni spurningalistinn um sálfélagslega þætti í vinnunni
   
   

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is