Rannsóknir í gangi

Rannsóknir í gangi hjá kennurum við Hjúkrunarfræðideild

Helga Bragadóttir, prófessor

  • Óframkvæmd hjúkrun á legudeildum sjúkrahúsa

Birtingar:

 

Sóley S Bender, prófessor

  • Leiðbeining nemenda í þverfræðilegu teymi á Heilsutorgi háskólanema.

Eigindleg rannsókn sem byggir á viðtölum við sjö leiðbeinendur á Heilsutorgi.

  • Interprofessional collaboration Practice Tool

Samstarfsverkefni við University of East Anglia í Bretlandi. Þróun matstækis til að meta þverfræðilegt samstarf nemenda.

  • Heilbrigði unglinga: Forrrannsókn á klíníska skimunartækinu HEILUNG

Þróun klínísks skimunartækis til að meta heilbrigði nemenda í framhaldsskólum. 

Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir, lektor

•    Komur og endurkomur aldaðra á bráðamóttökur LSH 2008-12.     
•    Erlendir ferðamenn sem leita bráðaþjónustu á Íslandi.
•    Faraldsfræði áverkadauða barna á Íslandi 1980-2010.     
•    Lyfjasaga lyfjafræðinga við innlögn á Landspítala.     
•    Samanburður á skimunartækjum til að meta þörf eldra fólks fyrir sérhæfð úrræði við komu á bráðamóttöku.    
•    Innleiðing Ottawa mats á ökklaáverkum    
•    Skilgreining hæfniviðmiða og  hæfnimats fyrir hjúkrunarfræðinga á bráðamóttökunni í Fossvogi
•    Áhrif efnahagshrunsins á Íslandi á dánartíðni, sjúkdómstíðni og sjálfsskaða.
•    Látnir í umferðaslysum á Íslandi .
•    Næringarmeðferð gjörgæslusjúklinga fyrir og eftir fræðslu og  innleiðslu endurskoðaðra vinnuleiðbeininga.
•    Líðan og lífsgæði karlmanna sem fara í blöðruhálskirtilsbrottnám – LAPPRO  framsýn fjölsetra rannsókn í Svíþjóð.
•    Brottnám á blöðruhálskirtli með aðstoð þjarka á Íslandi: Áhrif legu og bólstrunar sjúklinga í aðgerð á útkomur þeirra eftir aðgerð.    
 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is