Styrkir

Ýmsir aðilar, íslenskir og erlendir, veita styrki til rannsókna. Hér er að finna lista yfir styrktaraðila, en listinn er engan veginn tæmandi.

Rannsóknasjóðir

Rannsóknasjóður Ingibjargar R. Magnúsdóttur

Rannsóknasjóður Bjargar Magnúsdóttur og Magnúsar Jónassonar

Rannsókna- og vísindasjóður hjúkrunarfræðinga

Rannsóknamiðstöð Íslands (Rannís)

Handbók yfir styrki hjá alþjóðaskrifstofu (flokkaðir eftir tegund, löndum og efni)

Rannsóknaþjónusta Háskóla Íslands. Styrkir og upplýsingagjöf innan Háskólans. Rannsóknaþjónusta Háskóla Íslands

 • Rannsóknasjóðir - Hér er að finna upplýsingar um þá sjóði sem fræði- og vísindamenn geta sótt í. Einnig er að finna upplýsingar um umsóknafresti

Íslenskir rannsóknarstyrkir

 • Rannsóknasjóður Ljósmæðra  - Rannsóknasjóður ljósmæðra var stofnaður árið 1988 af ljósmæðrum útskrifuðum haustið 1978.  Tilgangur sjóðsins er að styrkja ljósmæður til rannsókna og þróunarverkefna í ljósmóðurfræðum.  Tekur sjóðsins eru 25% af ágóða við fræðslu hjá LMFÍ.
 • Starfsmenntunarsjóður FÍH - Úthlutað er úr Starfsmenntunarsjóði fjórum sinnum á ári. Umsóknarfrestur fyrir hverja úthlutun er: 1. janúar, 1. apríl, 1. júní og 1. október. 
 • Vísindasjóður FÍH - Sjóðurinn er í vörslu félagsins og skiptist í A og B hluta. Aðild að sjóðnum eiga allir þeir hjúkrunarfræðingar sem eru félagsmenn í FÍH og voru starfandi samkvæmt kjarasamningi félagsins fyrir 31. desember árið fyrir úthlutun kallast hér sjóðsfélagar.
 • Vísindasjóður Ljósmæðrafélags Íslands
 • Vísindasjóður LSH - Vísindasjóður LSH er öflugur rannsóknarsjóður, sem árlega veitir allt að 50 milljónum króna í rannsóknarstyrki til starfsmanna LSH. Sjóðurinn var formlega stofnaður á árinu 2000 við sameiningu vísindasjóða Landspítala og Sjúkrahúss Reykjavíkur og voru fyrstu styrkveitingar úr sjóðnum á árinu 2002. Stjórn vísindasjóðs ákveður hverjir fá styrki úr sjóðnum, með hliðsjón af umsögnum frá vísindaráði LSH. Styrkir eru veittir einu sinni á ári og eru þeir afhentir á vísindadögum Landspítala, "Vísindi á Vordögum".

Minningarsjóðir

 • Minningarsjóður Hans Adolfs Hjartarsonar
 • Minningarsjóður Kristínar Thoroddsen

Menntamálaráðuneytið

 • Ýmsir styrkir og sjóðir

Alþjóðleg fagfélög hjúkrunarfræðinga

 • Sigma Theta Tau International (STTi)

Erlend fagfélög

 • Oncology Nursing Society (ONS)

Evrópska rannsóknastarfatorgið - ERA-MORE

 • Íslenska heimasíðan - Upplýsingar um það helsta sem er að gerast í íslensku rannsóknaumhverfi o.fl.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is