Útgáfa

Rannsóknafréttir

RSH gaf um tíma út fréttabréfið Rannsóknafréttir.

Nú birtir Rannsóknastofnun allar fréttir rafrænt á heimasíðu stofunarinnar og facebook síðu stofnunarinnar

Newsletter: Nursing & Midwifery Research

RSH gaf einnig út rafrænt fréttabréf á ensku, Newsletter: Nursing & Midwifery Research, með það í huga að koma birtingum kennara, rannsóknasviðum og öðrum upplýsingum á framfæri við erlenda samstarfsaðila og þá sem hafa áhuga á rannsóknum innan Hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands.

Nú eru upplýsingar um birtingar á heimasíðu RSH

Kynningarbæklingar

RSH gefur út kynningarbækling á íslensku (pdf) og ensku (pdf) sem inniheldur nöfn allra kennara við deildina og rannsóknasvið þeirra.

Bækur og skýrslur

RSH hefur gefið út skýrslur og má þar nefna sex skýrslur í Ritröð í hjúkrunarfræði og er Herdís Sveinsdóttir prófessor og forstöðumaður fræðasviðs skurðhjúkrunar höfundur þeirra.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is