Viðburðir

Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði leggur áherslu á að fylgjast með þeim rannsóknum sem verið er að vinna að og koma þeim á framfæri. Það er gert með því að halda viðburði eins og fyrirlestra, málþing og ráðstefnur þar sem greint er frá  rannsóknum og rannsóknaniðurstöðum.

Viðburðir árið 2016:

Ráðstefnur:

 • Hjúkrun í fararbroddi 2016, 14. janúar

Nánari upplýsingar um ráðstefnuna

 • Vísindadagur geðhjúkrunar, 29. janúar

Föstudaginn 29. janúar 2016, hélt fagráð í geðhjúkrun vísindadag geðhjúkrunar í samstarfi við Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala og Fagdeild geðhjúkrunarfræðinga. Þar gafst tækifæri til að kynna þróunar- eða rannsóknaverkefni og hagnýtingu þeirra.

Skoða dagskrá

Skoða ágripabók

Skoða myndir

 • „Sóknarfæri í öldrunarhjúkrun“, 11. mars

Ráðstefnan var samstarfsverkefni Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði, Fagdeildar í öldrunarhjúkrun og Fagráðs í öldrunarhjúkrun á Landspítalanum. Þar gafst tækifæri til þess að kynna rannsóknir og gæðaverkefni.

Skoða dagskrá

Skoða ágripabók

Skoða myndir

Rannsóknasamræður:

Ársfundur:

 • „Hvernig eflum við rannsóknir í hjúkrunar- og ljósmóðurfræði?“. 2. mars

 

Viðburðir árið 2015:

Ráðstefnur:

 •  1st International Integrative Nursing Symposium,  18.-25 maí 2015.

Dagskrá ráðstefnunnar og útdrættir

Heimasíða ráðstefnunnar

Málþing:

 • Vísindadagur geðhjúkrunar, 30. janúar 2015.
 • Stuðningur við fjölskyldur á Landspítala,  5. október 2015

Opinber eirndi:

 • „The impact of teamwork on quality of care“. Dr. Beatrice J. Kalisch, 6. mars.
 • „PRIDE in Home Care: A Program of Research and Innovation for Decision Excellence. A discussion of an integrated knowledge translation approach used in a Canadian context“. Dr. Kimberly Fraser RN, Phd, 8. apríl

Rannsóknasamræður:

 • „Notkun á gagnasöfnum í rannsóknatengdu námi“. Guðrún Kristjánsdóttir, prófessor, 21. janúar.
 • „On speaking terms: Choice and shared decision-making in maternity care“. Marianne J. Nieuwenhuijze, 18. febrúar.
 • „Kynning á klínísku rannsóknasetri á LSH“. Sigrún Halla Arnardóttir verkefnastjóri. „Gagnagrunnar á Landspítala“. Þorvarður Löve, 25. mars.
 • „Kynning á rannsóknum“. Elva Þöll Grétarsdóttir, 23. september
 • „Kynning á skýrslu um rannsóknastofnanir og rannsóknastofur við Háskóla Íslands“, Ásta Möller, 21. október
   

Ársfundur:

„Efling rannsókna í hjúkrunarfræði og ljósmóðurfræði“. 6. mars 2015

 

Viðburðir árið 2014:

Ráðstefnur:

 • Hjúkrun í fararbroddi, 15. janúar

Málþing:

 • Heilsugæsla í náinni framtíð, 6. mars
 • Aðventumálþing Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði, 10. desember

Opinber erindi:

 • „Reynsla af fæðingu og ákvörðun um heimafæðingu - þegar fagleg umönnun heima er ekki í boði innan opinbera heilbrigðiskerfisins“. Ingela Lundgren Lundgren prófessor í ljósmóðurfræði,18. september.

Rannsóknasamræður:

 • „Gagnasöfn sem nýtast í rannsóknum og kennslu“. Guðbjörg Andrea Jónsdóttir og Guðný Bergþóra Tryggvadóttir frá Félagsvísindastofnun, 19. febrúar.
 •  „Bókaútgáfa: Hvað þarf að hafa í huga“. Sóley S Bender, prófessor, 12. mars.
 •  „Rannsóknir á bráðasviði: Kynning á rannsóknarstofu í bráðafræðum“. Ása Vala Þórisdóttir, „Kynning á styrkjagrunni og ýmsum styrkjaleiðum“.Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir, 21. maí.
 • „Kynning á rannsóknum“. Dr. Ruth DeSouza frá Faculty of Medicine, Nursing and Health Sciences við Monash University í Ástralíu, 11. september.
 • „Gagnrýni á greinaskrif. Umræður um mikilvægi hugtaksins „kenninga (theories)“ í greinaskrifum“. Páll Biering, dósent, 22. október.
 •  „Möguleikar sem hafa opnast til rannsókna með rafrænni hjúkrunarskráningu“. Ásta Thoroddsen, prófessor, 12. nóvember.

Ársfundur:

 • „Öflugar rannsóknir í Hjúkrunarfræðideild“, 9. apríl

Vinnusmiðjur:

 • Gerð fræðilegra samantekta,  9.apríl
 • Þróun sérfræðiþekkingar í geðhjúkrun, 28. ágúst
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is